25.8.2008 | 10:00
Nú byrjar hversdagsleikinn....
Jæja, þá er fyrsta vikan í NIH flogin í burtu. Fyrsta vikan var svona kynningarvika þannig það er fyrst núna sem venjuleg stundaskrá byrjar. Dagurinn í dag byrjaði á grundtræning sem er stöðvaþjálfun en það er auðvitað það sem manni langar mest að gera kl. 8 um morguninn! Jæja, svo var það erobik en það var slökun.....sweet
Það var veisla í skólanum á laugardaginn og það var geggjað! Það mynduðust þrjú pör um helgina og í heildina eru 5 pör í skólanum, enn sem komið er! Það verða pottþétt fleiri þegar á líður sko, soldið þannig stemmning í partýum!
Við íslensku stelpurnar erum búnar að safna saman myndnum okkar frá fyrstu vikunni og ég á eftir að setja þær hér inn, tekur bara svo langan tíma að ég nenni því ekki núna. Ég er samt búin að setja myndir úr partýinu á facebook. Hérna er samt smá smörþefur að myndum.....
Ég og Brynja
Elín var hress og rúmlega það!
Ég og Sigurlaug
Fína borðið sem mitt lið skreytti:)
Þetta er herbergisfélaginn minn, Anne og á bakvið Christina
Þarna er ég með Susanne aka. Bente en hún er algjör meistari
Jæja, hádegismatur
Knús á línuna
Hrefna Rós
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Vááá hvað er gaman hjá þér elsku frænka :) Njóttu!!! KNÚS
Elsa Nielsen, 25.8.2008 kl. 22:32
ooo Hrefna sé það er strax orðið aðeins of mikið stuð hjá þér!:D mætti samt halda að borðið sem þið skreyttuð hefði verið notað í brúðkaupsveislu haha;)
Anna María (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 20:03
en gaman! skemmtilegar myndir:D
kossar og knús:*
Snjólaug (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 21:42
Meira blogg bráðum ja...
Kveðja frá óþolinmóðu másunni
Soffía (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.