15.9.2008 | 18:41
Myndablogg
Jæja, nú er ég búin að vera hérna í Danmörkunni í bíddu....uuu....ca. mánuð. Vó hvað mér finnst ég búin að vera miklu miklu lengur! Allavega hérna er brot af því besta í myndum....
Þetta er Ann sem er badmintonstelpa og ég var með henni í æfingabúðum í Tinglev 2003. Þarna erum við í superherogallanum okkar fyrstu vikuna, að vísu er málningin eitthvað farin að láta segja til sín, vorum ss. hold 2 og SH = super heroes;)
Þarna er ég með íslensku stelpunum, Sigurlaugu og Elínu í fyrsta partýinu
Sigurlaug og Brynja að fara að horfa á Ísland í úrslitum á ÓL OMG, bestir!!!
Þarna var tøseaften og ég klifraði uppá staur
Þarna erum við Elín á markaðnum sem var hérna eina helgina og ég með blátt nef...hehemmm....
Flott stemming á bjálkanum eitt föstudagskvöldið:)
Þetta er Walker frá USA, við erum vinir
Ég og Sara norska, geggjað veður sko
Við erum að tala um fallegan garð rétt fyrir utan skólann:)
Þarna erum við Trine uppi á jökli í Frakklandi....SOLID!
Brjálað stuð í partýinu í Frakklandi!!!
Herbergisfélagar mínir í Frakklandi
Þetta eru strákarnir tveir sem skulda mér köku, þessi með hettuna heitir Espen og er mjög fyndinn norsari, hinn er Mikkel sem er sætur
Allavega, ekki fleiri myndir í bili, á eftir að fá myndir frá Frakklandi sem Elín tók, ég var svo löt að taka myndir.
kys og kram
Hrefna Rós
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Það er greinilega hrikalega gaman hjá þér - gott mál
Soffía (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.