11.11.2008 | 12:27
Tími fyrir blogg kannski??
Hér er allt ţađ besta ađ frétta, var međ MEGA heimţrá um helgina, langar svo mikiđ ađ skreppa heim eina helgi eđa svo og knúsa alla En sem betur fer er nóg ađ fólki hérna til ađ knúsa, allir vođa góđir ţannig ég er orđin eiturhress á ný! Um helgina fer ég svo til Köben ađ knúsa stóra brósa og fá íslenskt nammi namm! Ég tapađi nammibindindinu um helgina og mér var svo sama ţá....sé samt pínu eftir ţví núna....100 kall er ágćtispeningur fyrir fátćkan námsmann....en ţađ er ekkert viđ ţví ađ gera, get borđađ nammi núna aftur
Síđustu helgi var alveg MEGA ţrefalt afmćlispartý á Bjálkanum og ţađ var rosalegt stuđ eins og ţessar myndir bera međ sér.....
Jólabruggiđ var akkurat ađ koma á föstudaginn......ţađ var ekkert spes!
Ţarna er ég međ Jeppe en nammibindindisveđmáliđ var á milli okkar
Dansinn stiginn!
Mary, eitt ef afmćlisbörnunum ţremur og barţjónninn sem er međ ljótustu gleraugu sem ég hef séđ....og ég hef séđ mikiđ af gleraugum!!
Á fimmtudaginn er Adveture raceiđ mikla og er ég frekar stressuđ svona, ţetta verđur kaldur og langur sólarhringur....er satt ađ segja ekkert hoppandi spennt fyrir ţessu eins og flestir hérna. Er ekki alveg ađ fatta hvađ er eftirsóknarvert viđ ađ vera úti í einn sólarhring ađ leysa alls kyns ţrautir og hlaupa og hjóla fleiri kílómetra. Hvađ ţá í nóvember í skítakulda!!! En allir hérna segja ađ ţetta verđi "en fed oplevelse!" ok.....máski máski....ég verđ bara ađ vera bjarsýn....ţetta verđur GEĐVEIKT!!
Anyways I'm out
knús í klessu!
Hrefna Rós
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Innlitskvitt
Hokkímamman (IP-tala skráđ) 12.11.2008 kl. 21:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.